1584
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Guðbrandsbiblía, fyrsta heildarútgáfa Biblíunnar á íslensku, prentuð á Hólum.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 29. janúar - Friðrik af Óraníu hollenskur fursti (d. 1647).
- 16. september - Matthias Gallas, austurrískur hershöfðingi (d. 1647).
Dáin
- 10. júlí - Vilhjálmur þögli myrtur (f. 1533).