1508
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Febrúar - Maximilían I keisari ræðst gegn Feneyjum.
- 6. júní - Feneyingar sigra keisarann í Fríúlí og hann þarf að sættast á þriggja ára vopnahlé og láta eftir lönd.
- 10. desember - Heilaga bandalagið milli Maximilíans I keisara hins Heilaga rómverska ríkis, Júlíusar II páfa, Lúðvíks XII Frakkakonungs og Ferdinands II af Aragon, myndað gegn Feneyingum.
- Desember - Michelangelo Buonarroti hefst handa við að mála Sixtínsku kapelluna.
Fædd
Dáin