1349
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1331–1340 – 1341–1350 – 1351–1360 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 9. janúar - Gyðingum í Basel í Sviss safnað saman og þeir brenndir þar sem fólk taldi þá bera ábyrgð á plágunni.
- Svarti dauði berst til Björgvinjar þegar þangað rekur enskt skip með dauðri áhöfninni.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- William frá Ockham, enskur heimspekingur (f. 1285).