Flokkur:Stjörnur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjarna er risastór rafgasbolti í geimnum sem býr til orku með kjarnasamruna. Flestar stjörnur hafa stjörnu- eða sólkerfi sem snýst utan um stjörnuna sjálfa.
Talið er að við Miklahvell hafi allur alheimurinn myndast og eindir þeyst út í tómið. Seinna meir hafi rykagnir þést saman og orðið að stjörnum og öðrum fyrirbærum í alheiminum.
- Aðalgrein: Stjarna