Milli fjalls og fjöru
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Milli fjalls og fjöru var fyrsta íslenska talmyndin. Hún var gefin út árið 1949 og er 91 mínúta að lengd. Leikstjóri myndarinnar var Loftur Guðmundsson sem var mikill frumkvöðull í kvikmyndagerð á Íslandi.