Langtímaefling
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Langtímaefling er styrking tengsla á milli tveggja taugafrumna. Langtímaefling er talin undirstaða minnis í heilanum. Fyrirbærið var fyrst fundið í dreka, heilastöð í randkerfinu, af Terje Lømo árið 1966.