Gyrðir Elíasson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gyrðir Elíasson (fæddur 4. apríl 1961) er íslenskur rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi. Hann gaf út fyrstu ljóðabókina sína, Svarthvít axlabönd, árið 1983 og fyrsta skáldsagan, Gangandi íkorni, kom út 1987, súrrealísk fantasía þar sem söguhetjan fer sem drengur úr raunheimi inn í ímyndaðan heim þar sem hann er íkorni.
Efnisyfirlit |
[breyta] Verk
[breyta] Ljóð
- Svarthvít axlabönd, 1983
- Tvíbreitt (svig)rúm eða Póesíbók númer eitt komma tvö, 1984
- Bak við maríuglerið, 1985
- Einskonar höfuð lausn, 1985
- Blindflug/Svartflug, 1986
- Haugrof, 1987
- Tvö tungl, 1989
- Vetraráform um sumarferðalag, 1991
- Mold í skuggadal, 1992
- Indíánasumar, 1996
- Hugarfjallið, 1999
- Tvífundnaland, 2003
[breyta] Smásögur
- Bréfbátarigningin, 1988
- Heykvísl og gúmmískór, 1991
- Kvöld í ljósturninum, 1995
- Tregahornið, 1993
- Vatnsfólkið, 1997
- Trésmíði í eilífðinni og fleiri sögur, 1998
- Gula húsið, 2000