1579
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Danakonungur gefur út fyrsta verslunarleyfið til Hansakaupmanna í Keflavík.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 6. janúar - Atrechtsambandið sameinar suðurhéruð Niðurlanda undir stjórn Alessandro Farnese hertogans af Parma, sem lýsa yfir hollustu við Filippus II Spánarkonung.
- 23. janúar - Utrechtsambandið sameinar norðurhéruð Niðurlanda í Héraðssamband Niðurlanda og Vilhjálmur I af Óraníu verður ríkisstjóri.
- Mars - Spánverjar ná Maastricht á sitt vald.
- Francis Drake fer í land þar sem nú er Kalifornía og helgar landið Elísabetu I undir heitinu „Nýja England“ („Nova Albion“).
Fædd
Dáin