1407
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Galdrabrenna á Grænlandi: Kollgrímur nokkur brenndur fyrir að hafa legið með giftri konu sem hann átti að hafa komist yfir með göldrum. Konan missti vitið og lést skömmu síðar.
- 20. nóvember - Samið um vopnahlé milli Jóhanns hertoga af Búrgund og Loðvíks hertoga af Orléans.
- 24. nóvember - Loðvík af Orléans myrtur, sem hrindur af stað stríði milli Orléans og Búrgunda.