Vefrallý
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vefrallý er verkefni sem lagt er fyrir nemendur í skólastarfi til þess að þjálfa þá í að leita að þekkingu á Netinu og vera snöggir að því. Oftast er vefrallý á því formi að kennari semur spurningalista og gefur upp eina eða fleiri vefslóðir. Vefrallý gengur út á að safna saman og finna upplýsingar.