Skotvopn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skotvopn er vopn sem skýtur einu eða fleiri skotum sem knúin eru áfram af gasi sem verður til við sprengingu í drifefni í afmörkuðu rými. Í gamla daga var drifefnið yfirleitt svart púður en nú til dags er yfirleitt notast við reyklaust púður, kordít eða önnur drifefni.
Skotvopn eru nú til dags algengasta handvopn sem notað er en fyrst var farið að nota skotvopn með markvissum hætti í hernaði á Endurreisnartímanum.
[breyta] Tengt efni
- Skotfæri
- Hálfsjálfvirk skotvopn
- Sjálfvirk skotvopn
- Skotfærahylki
- Loftbyssa