Nicolas Léonard Sadi Carnot
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nicolas Léonard Sadi Carnot (1796-1832) var franskur stærðfræðingur sem gaf fyrstur manna, fullnægjandi fræðilega skýringu á virkni varmavéla (Carnot-hringrásin) og lagði þar með grundvöllinn að öðru lögmáli varmafræðinnar.