Lummusveppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lummusveppur | |||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Paxillus involutus
|
|||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Paxillus involutus (Batsch) Fr., 1838 |
|||||||||||||||
|
Lummusveppur (fræðiheiti: Paxillus involutus) er eitraður sveppur sem til skamms tíma var þó álitinn góður matsveppur. Rannsóknir hafa leitt í ljós að eitrið safnast fyrir í líkamanum á lengri tíma og getur leitt til dauða. Þótt hann tilheyri flokki pípusveppa er hann með fanir undir hattinum. Hatturinn er fremur stór með niðurbeygðu hattbarði og dæld í miðju, og getur orðið 12 sm í þvermál, grábrúnn á litinn og dökknar við snertingu. Stafurinn er stuttur og boginn. Holdið er gult.