Flokkur:Jarðalkalímálmar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðalgrein: Jarðalkalímálmar
Jarðalkalímálmar eru nefndir eftir oxíðum þeirra, jarðalkölunum: beryllínoxíð, magnesínoxíð, kalk, strontínoxíð og barínoxíð. Þessi efni voru nefnd jarðalkalí sökum millistigseðli þeirra á milli alkalí (oxíð af alkalímálmum) og oxíð sjaldgæfra jarðmálma (lantaníða).
Greinar í flokknum „Jarðalkalímálmar“
Það eru 7 síður í þessum flokki.
B |
B frh.KM |
RS |