Jóladagur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóladagur er hátíðisdagur á jólunum, þann 25. desember. Að kristnum sið er haldið upp á fæðingu Jesú, sem sagður er hafa verið uppi á 1. öld og kristnir menn trúa hafa verið sonur og holdgervingur guðsins Jahve. Í flestum vestrænum löndum skiptist fólk á gjöfum og sumir fara í messu.