Jóhamar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóhamar (Jóhannes Óskarsson - f. 23. júní 1963) var einn af meðlimum súrrealistahópsins Medúsu og síðar einn af stofnfélögum í útgáfufyrirtækisinu Smekkleysu.
Hann hefur gefið út nokkrar ljóðabækur og skáldsögur:
- Taskan
- Brambolt, Medúsa 1984 (m. myndum eftir Einar Melax)
- „Örfá smáatriði“ og „Menn grafa óhljóð“ á hljóðritinu Fellibylurinn Gloría, Gramm 1986
- Leitin að Spojing, 1987
- Byggingin, 1988
- Skáldið á daginn,netútgáfan lulu.com 2005.
Talið er næstum öruggt að það sé Jóhamar sem skrifar texta á ensku undir nafninu „Myndskrift“ á bloggi sem kallast incyclopediamotivated unlinguist.