Gulvíðir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gulvíðir | |||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Salix phylicifolia L. |
|||||||||||||||
|
Gulvíðir er sumargrænn runni af víðisætt.
[breyta] Gulvíðir á Íslandi
Gulvíðir vex um allt land upp að 550-600 m hæð. Hann verður allt að 4 m hár og er stærstur innlendra víðitegunda.