Grundarfjörður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
3709 | |
Kjördæmi | Norðvesturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals |
61. sæti 148 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
34. sæti 974 6,6/km² |
Bæjarstjóri | Guðmundur Ingi Gunnlaugsson |
Þéttbýliskjarnar | Grundarfjörður |
Póstnúmer | 350 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Grundarfjörður er bær á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er á milli Stykkishólms og Ólafsvíkur.
Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla.
Skipaumferð hefur aukist til muna á Grundarfirði, enda þykja Grundarfjarðarhöfn og fjörðurinn sjálfur með eindæmum skjólgóð. Viðlegukantur norðurhafnarinnar var stækkaður árið 2002.
Skv. Hagstofu Íslands voru 974 íbúar skráðir á Grundarfirði 1. desember 2005.
Norðvesturkjördæmi
Akraneskaupstaður | Hvalfjarðarsveit | Skorradalshreppur | Borgarbyggð | Eyja- og Miklaholtshreppur | Snæfellsbær | Grundarfjarðarbær | Helgafellssveit | Stykkishólmsbær | Dalabyggð | Reykhólahreppur | Vesturbyggð | Tálknafjarðarhreppur | Bolungarvíkurkaupstaður | Ísafjarðarbær | Súðavíkurhreppur | Árneshreppur | Kaldrananeshreppur | Strandabyggð | Bæjarhreppur | Húnaþing vestra | Húnavatnshreppur | Blönduósbær | Höfðahreppur | Skagabyggð | Sveitarfélagið Skagafjörður | Akrahreppur
Norðausturkjördæmi
Fjallabyggð | Grímseyjarhreppur | Dalvíkurbyggð | Arnarneshreppur | Hörgárbyggð | Akureyrarkaupstaður | Eyjafjarðarsveit | Svalbarðsstrandarhreppur | Grýtubakkahreppur | Þingeyjarsveit | Skútustaðahreppur | Aðaldælahreppur | Norðurþing | Tjörneshreppur | Svalbarðshreppur | Langanesbyggð | Vopnafjarðarhreppur | Fljótsdalshérað | Fljótsdalshreppur | Borgarfjarðarhreppur | Seyðisfjarðarkaupstaður | Fjarðabyggð | Breiðdalshreppur | Djúpavogshreppur
Suðurkjördæmi
Sveitarfélagið Hornafjörður | Skaftárhreppur | Mýrdalshreppur | Rangárþing eystra | Rangárþing ytra | Ásahreppur | Vestmannaeyjabær | Flóahreppur | Sveitarfélagið Árborg | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Hrunamannahreppur | Bláskógabyggð | Grímsnes- og Grafningshreppur | Hveragerðisbær | Sveitarfélagið Ölfus | Grindavíkurkaupstaður | Sandgerðisbær | Sveitarfélagið Garður | Reykjanesbær | Sveitarfélagið Vogar
Suðvesturkjördæmi
Hafnarfjarðarkaupstaður | Garðabær | Sveitarfélagið Álftanes | Kópavogsbær | Seltjarnarneskaupstaður | Mosfellsbær | Kjósarhreppur
Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður
Reykjavík