Gerald Ford
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gerald Ford (f. 14. júlí 1913) var 38. forseti Bandaríkjanna frá 6. ágúst 1974 til 20. janúar 1977 fyrir repúblikana. Hann var varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Nixons og tók við þegar Nixon sagði af sér í kjölfar Watergate-hneykslisins. Hann tapaði síðan kosningunum 1976 fyrir Jimmy Carter. Stjórn hans var mjög umdeild, meðal annars vegna sakaruppgjafar sem hann veitti Nixon og vegna þess að í tíð hans hörfaði Bandaríkjaher endanlega frá Víetnam.
Fyrirrennari: Richard Nixon |
|
Eftirmaður: Jimmy Carter |