Falur Harðarson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Falur Harðarson (fæddur 1968 í Keflavík) er íslenskur körfuknattleiksmaður. Hann byrjaði feril sinn í Keflavík ungur að aldri. Hann lék að mestu með Keflavík en lék einnig 1 ár með finnsku liði og 1 vetur með KR.