Eyjafjallajökull
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands. Nafn hans bendir til að hann sjáist frá Vestmannaeyjum. Undir jöklinum er eldkeila sem gaus síðast 1821-1823. Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands, um 1666 m hár.
[breyta] Heimildir
- „Eyjafjallajökull“. Sótt 28. desember 2005.
- „Eyjafjallajökull“. Sótt 28. desember 2005.