Breiðafjörður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Breiðafjörður er stór og grunnur fjörður við vesturströnd Íslands, um 50 km breiður og 125 km langur. Breiðafjörður er á milli Vestfjarðakjálkans og Snæfellsness.
[breyta] Náttúra
Mjög sérstök náttúra er á Breiðafirði en þar eru um 3000 eyjar, hólmar og sker. Á þessu svæði er um helmingur af fjörum á Íslandi.