Borgarskjalasafn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarskjalasafn Reykjavíkur er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og var stofnað 1954. Það er til húsa að Tryggvagötu 15 þar sem einnig er að finna Borgarbókasafn Reykjavíkur og Ljósmyndasafn Reykjavíkur.