Basil
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Basil | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Basil |
||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
||||||||||||||
Fræðiheiti | ||||||||||||||
Ocimum basilicum Carolus Linnaeus |
Basil (eða basilíka) (fræðiheiti: Ocimum basilicum) er einær jurt af varablómaætt. Basil er mikið notað í matargerð, annaðhvort ferskt eða þurrkað.
[breyta] Orðsifjar
Orðið basil kemur af gríska orðinu βασιλευς sem þýðir kóngur.