1682
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Hannes Þorleifsson, konunglegur fornfræðingur, safnar handritum á Íslandi um sumarið en skip hans ferst um haustið undan Langanesi á leiðinni til Danmerkur.
Fædd
Dáin
- 18. desember - Guðríður Símonardóttir (Tyrkja-Gudda) (f. 1598).
[breyta] Erlendis
- 27. apríl - Pétur mikli krýndur Rússakeisari tíu ára gamall, ásamt hálfbróður sínum Ívan V.
- 6. maí - Loðvík XIV flytur með frönsku hirðina til Versala frá Tuileries.
Fædd
Dáin