1306
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1291–1300 – 1301–1310 – 1311–1320 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 25. mars - Róbert Bruce verður konungur Skotlands.
- Filippus fagri rekur gyðinga frá Frakklandi og gerir eigur þeirra upptækar.
- Haukur Erlendsson hefur ritun Hauksbókar Landnámu (til 1308).
- Á Alþingi gerð samþykkt Íslendinga um endurnýjun Gamla sáttmála.
- Eiríkur menved ræðst á virki Stígs marskálks á eyjunni Hjelm og brennir þau.