Íslenskir stjórnmálaflokkar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Íslenskir stjórnmálaflokkar 2006
- Framsóknarflokkurinn (1916)
- Frjálslyndi flokkurinn (1999)
- Samfylkingin (1999)
- Sjálfstæðisflokkurinn (1929)
- Vinstri hreyfingin - grænt framboð (1998)
- Nýtt afl
- Húmanistaflokkurinn
[breyta] Fyrrverandi íslenskir stjórnmálaflokkar
- Alþýðubandalagið 1956-1999 (→Samfylkingin)
- Alþýðuflokkurinn 1916-1999 (→Samfylkingin)
- Bandalag jafnaðarmanna 1983-1987
- Borgaraflokkurinn 1987-1991 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Borgaraflokkurinn 1923-1926 (→Frjálslyndi flokkurinn)
- Bændaflokkurinn 1933-1942
- Bændaflokkurinn 1912-1916 (→Framsóknarflokkurinn)
- Framfaraflokkurinn 1897-1902 (→Framsóknarflokkurinn)
- Framsóknarflokkurinn 1902-1905 (→Þjóðræðisflokkurinn)
- Frjálslyndi flokkurinn 1926-1929 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Frjálslyndi flokkurinn 1973-1974
- Heimastjórnarflokkurinn (1900-1923) (→ Borgaraflokkurinn)
- Íhaldsflokkurinn 1924-1929 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Kommúnistaflokkur Íslands 1930-1938 (→Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn)
- Kommúnistaflokkur Íslands (m-l) 1972
- Landvarnaflokkurinn (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1969-1974
- Samtök um kvennalista 1983-1999 (→Samfylkingin)
- Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn 1938-1968 (→Alþýðubandalagið)
- Sjálfstæðisflokkurinn 1908-
- Þjóðræðisflokkurinn 1905-1908 (→Sjálfstæðisflokkurinn)
- Þjóðvaki 1994-1999 (→Samfylkingin)
- Þjóðvarnarflokkur Íslands 1953-1968 (→Alþýðubandalagið)