Spjall:Hugræn meðferð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er hugræn meðferð notuð við fleiri kvillum en þunglyndi? -gdh
- Já, þetta er notað við ýmsu öðru, sjá ensku greinina: http://en.wikipedia.org/wiki/Cognitive_therapy --Friðrik Bragi Dýrfjörð 15. nóv. 2005 kl. 18:39 (UTC)
- Bætti við fleiru. Setti einnig inn ensku hugtökin. Er þetta ekki bara orðið ágætt? --Guðmundur D. Haraldsson 15. nóv 2005 kl. 19:22 (GMT)
- Ef þér finnst þetta gott þá máttu taka viðvörunina, ég hef lítið vit á þessu. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 15. nóv. 2005 kl. 19:26 (UTC)
- Bætti við fleiru. Setti einnig inn ensku hugtökin. Er þetta ekki bara orðið ágætt? --Guðmundur D. Haraldsson 15. nóv 2005 kl. 19:22 (GMT)
Ég er ekki búin að fara yfir þetta mjög gaumgæfilega, en það er a.m.k. tvennt sem þarf að athuga. Annars vegar þarf að kynna hugmyndir Becks (að ég held örugglega hans) um skýringarstíl (sem samkvæmt honum er internal, global og stable í þunglyndi, sbr. ég er ömurlegur (internal), ég er ömurlegur í öllu sem ég geri (global), og ég mun alltaf vera það (stable)). Hins vegar er rétt að benda á að það yrðu ekki allir hugrænir klínískir sálfræðingar ánægðir með að þeim sé líkt við Freudista (sálaraflssinna). --Heiða María 15. nóv. 2005 kl. 19:35 (UTC)