Geddufiskar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geddufiskar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gedda (Esox lucius) |
||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
|
||||||||
Ættir | ||||||||
Geddufiskar (fræðiheiti: Esociformes) eru lítill ættbálkur geislugga sem draga nafn sitt af geddunni (Esox). Flestir geddufiskar eru ránfiskar sem sitja fyrir bráðinni.