Användare:Ice201
Wikipedia
Mall:Babel-X
Innehåll |
[redigera] Um mig
Komið þið sæl og blessuð! Ég er stjórnandi (administrator-sysop) og ég heiti Játi og ég er frá Íslandi, nánar tiltekið frá Reykjavík. Ég bjó í Bandaríkjunum einu sinni, langt síðan, þess vegna enska mín mjög fín en því míður er íslenska málfræði mín ekki svona góð, ég gleymdi mörgu, þess vegna er ég að læra hana aftur. Ef þú talar tungumálið ekki, þá gleymir maður því.
[redigera] Stjórnendur
Ég er stjórnendur á:
[redigera] Flugmál
Já ég elska að fljúga, þess vegna ég er flugmaður og ég er með flugstarfaskírteini. Ég flýg bara Cessnur eða Pipers. Uppahalds flugvélin mín er Cessna C-182 Skylane. Ég ætla að fara í Flugskóla Íslands eftir 4 ár, þegar ég er búinn í Háskolan Íslands og Ferðamálaskóla Íslands.
[redigera] Tungumál
Ég er kreisí með tungumálum. Ég elska tungumál svo mikið. Ég get talað þau öll, nei bara yfir 40 tungumál. Ég ætla að vera í Guiness World Records, og bara maðurinn frá Íslandi sem getur talið yfir 40 tungumál og ég ætla að standa fyrir Ísland. Ef þú trúir mér ekki, bara sérðu tungumálabækur mínar á Wikibækur eða sjáðu á öðrum Wikipedia sem ég er notandi á. Til dæmis, Wikipedia:Lëtzebeugesch (Lúxemborgiska). Ég er að búa til margar greinar um Ísland á lúxemborgísku wikipediu.
[redigera] Wikibækur
Viltu að læra nýtt tungumál? Bara lestu eina bók frá mér! Núna, ég er að skrifa:
[redigera] Hafa Samband
- MSN: jmi62m@hotmail.com
- Skype: Icefaxi
- AIM: Icefaxi
- Yahoo: icelandair201@yahoo.com
- Vísir: icefaxi@visir.is