Skattur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skattur er nauðungargjald eða önnur álagning lagt á einstaklinga eða lögaðila af ríki að jafngildi ríkis (t.d. af ættbálk, aðskilnaðarhreyfingu, byltingarhreyfingu o.fl.).
[breyta] Gerðir skatts
- Tekjuskattur: Hlutfall tekna er tekið í skatt.
- Fyrirtækjaskattur
- Nefskattur: Leggst jafnt á alla einstaklinga.
- Söluskattur
- Tollur
- Eignaskattur