Evrópskur sumartími
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Evrópskur sumartími er sumartími sem fylgt er í öllum Evrópulöndum nema Íslandi sem fylgir UTC+0 allan ársins hring, á meðan á honum stendur eru klukkur færðar áfram um eina klukkustund og aftur um það sama þegar honum lýkur. Sumartími þessi stendur frá 01:00 UTC á síðasta sunnudeginum í mars til 01:00 UTC á síðasta sunnudeginum í október ár hvert.
[breyta] Byrjun og endir evrópsks sumartíma næstu ár
Evrópskur sumartími byrjar klukkan 01:00 UTC þann:
Evrópskur sumartími endar klukkan 01:00 UTC þann: