Ebooks, Audobooks and Classical Music from Liber Liber
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z





Web - Amazon

We provide Linux to the World


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Thomas Hobbes - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Thomas Hobbes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vestræn heimspeki
Heimspeki 17. aldar
(Nýaldarheimspeki)
Thomas Hobbes (1588-1679)
Nafn: Thomas Hobbes
Fædd/ur: 5. apríl 1588 í Malmesbury í Wiltshire á Englandi
Dáin/n: 4. desember 1679 í Derbyshire á Englandi
Skóli/hefð: Raunhyggja
Helstu ritverk: Leviathan
Helstu viðfangsefni: stjórnspeki, siðfræði, þekkingarfræði, sagnfræði, rúmfræði
Markverðar hugmyndir: samfélagssáttmálinn (upphafsmaður sáttmálakenninga á nýöld), náttúrulegt ástand (lífið er einmannalegt, fátæklegt, grummt og stutt)
Áhrifavaldar: Platon, Aristóteles, Þúkýdídes
Hafði áhrif á: alla vestræna stjórnspekinga, þeirra á meðal: John Locke, Jean-Jacques Rousseau, Immanuel Kant, Jeremy Bentham, Adam Smith, John Stuart Mill, John Rawls, Robert Nozick o.m.fl.

Thomas Hobbes (5. apríl 15884. desember 1679) var enskur heimspekingur. Bók hans, Leviathan, sem kom út 1651, lagði línurnar fyrir vestræna stjórnmálaheimspeki.

Þótt Hobbes sé í dag best þekktur stjórnmálaheimspeki sína fékkst hann þó við ýmis önnur efni innan heimspekinnar, m.a. siðfræði og þekkingarfræði, og einnig fékkst hann við sagnfræði og vísindi, t.d. rúmfræði. Aukinheldur hefur greinargerð Hobbes fyrir mannlegu eðli sem samvinnu manna í sína eigin þágu reynst lífseig hugmynd innan heimspekilegrar mannfræði.

Efnisyfirlit

[breyta] Helstu rit

  • 1628 Þýðing á riti Þúkýdídesar um pelópsskagastríðið
  • 1650 The Elements of Law, Natural and Political, sem samanstendur af
    • Human Nature, or the Fundamental Elements of Policie
    • De Corpore Politico
  • 1651-8 Elementa philosophica
  • 1651 Leviathan, or the Matter, Forme, and Power of a Commonwealth, Ecclesiasticall and Civil
  • 1656 Questions concerning Liberty, Necessity and Chance
  • 1668 latnesk þýðing af Leviathan
  • 1681 Behemoth, or The Long Parliament (kom út að Hobbes látnum)

[breyta] Hobbes bókmenntum

  • Tígurinn Hobbes í myndasögunum um Calvin og Hobbes eftir Bill Watterson var nefndur eftir Thomas Hobbes.

[breyta] Heimild

[breyta] Frekari fróðleikur

  • Tuck, Richard, Hobbes: A Very Short Introduction (Oxford: Oxford University Press, 1898/2002). ISBN 0192802550
  • Sorell, Tom, Hobbes (London: Routledge, 1986). ISBN 0415063663
  • Sorell, Tom (ritstj.), The Cambridge Companion to Hobbes (Cambridge: Cambridge University Press, 1996/1999). ISBN 0521422442

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tenglar


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Our "Network":

Project Gutenberg
https://gutenberg.classicistranieri.com

Encyclopaedia Britannica 1911
https://encyclopaediabritannica.classicistranieri.com

Librivox Audiobooks
https://librivox.classicistranieri.com

Linux Distributions
https://old.classicistranieri.com

Magnatune (MP3 Music)
https://magnatune.classicistranieri.com

Static Wikipedia (June 2008)
https://wikipedia.classicistranieri.com

Static Wikipedia (March 2008)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com/mar2008/

Static Wikipedia (2007)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com

Static Wikipedia (2006)
https://wikipedia2006.classicistranieri.com

Liber Liber
https://liberliber.classicistranieri.com

ZIM Files for Kiwix
https://zim.classicistranieri.com


Other Websites:

Bach - Goldberg Variations
https://www.goldbergvariations.org

Lazarillo de Tormes
https://www.lazarillodetormes.org

Madame Bovary
https://www.madamebovary.org

Il Fu Mattia Pascal
https://www.mattiapascal.it

The Voice in the Desert
https://www.thevoiceinthedesert.org

Confessione d'un amore fascista
https://www.amorefascista.it

Malinverno
https://www.malinverno.org

Debito formativo
https://www.debitoformativo.it

Adina Spire
https://www.adinaspire.com