Ebooks, Audobooks and Classical Music from Liber Liber
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z





Web - Amazon

We provide Linux to the World


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Níóbín - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Níóbín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  Vanadín  
Sirkon Níóbín Mólýbden
  Tantal  
Útlit Níóbín
Efnatákn Nb
Sætistala 41
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 8570,0 kg/
Harka 6
Atómmassi 92,90638 g/mól
Bræðslumark 2750,0 K
Suðumark 5017,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Níobín (einnig kólumbíum) er frumefni með efnatáknið Nb og er númer 41 í lotukerfinu. Sjaldgæfur, mjúkur, grár, sveigjanlegur hliðarmálmur, níóbín finnst í níóbíti og er notað í málmblöndur. Það er notað til að búa til sérstakt stál og í sterk samskeyti. Níóbín var uppgötvað í ýmsum tegundum kólumbítis (nú kallað níóbít) og var fyrst nefnt eftir þessari steintegund.

[breyta] Almenn einkenni

Níobín er gljáandi grár, linur málmur sem að tekur á sig bláleitann keim þegar það kemst í snertingu við loft við stofuhitastig í langvarandi tíma. Efnafræðilegir eiginleikar níóbíns eru næstum þeir sömu og tantals, sem að finnst fyrir neðan það í lotukerfinu.

Þegar það er verkað, jafnvel við meðalhita, verður að hafa það í vernduðum lofthjúp. Níobín byrjar að oxast í lofti við 200°C og oxunarstig þess eru +2, +3 og +5.

[breyta] Notkun

Níóbín hefur ýmis not: það er notað í sumar tegundir af ryðfríu stáli og málmblöndur með ójárnblönduðum efnum. Þessar málmblöndur eru sterkar og eru oft notaðar til byggingar leiðslukerfa. Önnur not;

  • Málmurinn hefur lítinn virkann flöt gagnvart hægfara nifteindum og er því notað í kjarnorkuiðnaði.
  • Hann er einnig notaður í rafsuðuvíra fyrir sumar tegundir ryðfrís stáls.
  • Sökum bláa litarins er níóbín notað í skartgripi fyrir húðgötun (yfirleitt þó sem málmblanda).
  • Umtalsvert magn af níóbín, í formi hreins járn-níóbíns og nikkel-níóbíns, er notað í nikkel-, kóbolt- og járngerðar ofurmálmblöndur sem notaðar eru svo í hluti eins og þotuhreyfla, hlutasamsetningu eldflauga, og önnur hitaþolin brennslutæki. Sem dæmi var þessi málmur notaður í háþróaðar bolgrindir eins og þær sem að notaðar voru í Gemini áætlunina.
  • Verið er að meta níóbín sem annan kost yfir tantal í þétta.

Níóbín breytist í ofurleiðara þegar það er kælt niður á lághitafræðilegt hitastig. Við staðalþrýsting hefur það hæsta markhita allra frumefnaofurleiðara, 9.3 K. Að auki er það eitt af þremur ofurleiðurum frumefna sem að haldast ofurleiðarar í viðurveru sterks segulsviðs (hin tvö eru vanadín og teknetín). Níóbín-tin og níóbín-títan málmblöndur eru notaðar í víra fyrir ofurleiðandi segulstál sem að geta mynda gríðarlega sterk segulsvið.

Our "Network":

Project Gutenberg
https://gutenberg.classicistranieri.com

Encyclopaedia Britannica 1911
https://encyclopaediabritannica.classicistranieri.com

Librivox Audiobooks
https://librivox.classicistranieri.com

Linux Distributions
https://old.classicistranieri.com

Magnatune (MP3 Music)
https://magnatune.classicistranieri.com

Static Wikipedia (June 2008)
https://wikipedia.classicistranieri.com

Static Wikipedia (March 2008)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com/mar2008/

Static Wikipedia (2007)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com

Static Wikipedia (2006)
https://wikipedia2006.classicistranieri.com

Liber Liber
https://liberliber.classicistranieri.com

ZIM Files for Kiwix
https://zim.classicistranieri.com


Other Websites:

Bach - Goldberg Variations
https://www.goldbergvariations.org

Lazarillo de Tormes
https://www.lazarillodetormes.org

Madame Bovary
https://www.madamebovary.org

Il Fu Mattia Pascal
https://www.mattiapascal.it

The Voice in the Desert
https://www.thevoiceinthedesert.org

Confessione d'un amore fascista
https://www.amorefascista.it

Malinverno
https://www.malinverno.org

Debito formativo
https://www.debitoformativo.it

Adina Spire
https://www.adinaspire.com