Ebooks, Audobooks and Classical Music from Liber Liber
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z





Web - Amazon

We provide Linux to the World


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Ský - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Ský

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bólstraský í góðu veðri
Enlarge
Bólstraský í góðu veðri

Ský er sýnilegur massi samþjappaðs vatns eða ískristalla í andrúmsloftinu á Jörðinni eða annari reikistjörnu. Þau endurvarpa öllum sýnilegum bylgjulengdum ljóss og eru því hvít, en geta virðst grá eða jafnvel svört ef þau eru það þykk að ljós nær ekki í gegnum þau. Vatnsdropar í skýjum eru að jafnaði 0,01 mm í þvermál og verða því sýnilegir þegar þeir safnast saman og mynda ský.

Ský á öðrum reikistjörnum en Jörðinni eru oft úr öðrum efnum en vatni (t.d. metani) en það fer þó eftir umhverfisaðstæðum.

Efnisyfirlit

[breyta] Skýjamyndun

Ský myndast þegar vatnsgufa í andrúmsloftinu myndast þá litlir vatnsdropar og ískristallar. Þetta gerist einkum á tvennskonar hátt:

1. Loftið kólnar og mettast. Þetta gerist þegar loftið kemur í tæri við kaldt yfirborð eða yfirborð sem hefur kólnað af geislum. Auk þess getur loft kólnað vegna þess að það stígur. Fyrir því eru þrjár ástæður:

  • Loftið þarf að rísa yfir hlý- eða köld skil
  • Þar sem köldu lofti blæs yfir fjöll neyðist rakt loft til að rísa
  • Vegna lóðstreymis sem leiðir til upphitunar yfirborðs jarðar (hlýnun yfir daginn)

2. Hitastig loftsins breytist ekki heldur tekur til sín meiri raka og mettast þannig.

Ský eru þung. Vatnið í venjulegu skýi getur vegað mörg milljón tonn en þar sem rúmmálið er líka mikið reynist nettó þéttleiki vatnsgufunnar það lítill að loftstreymi yfir og undir skýjunum getur haldið þeim uppi. Flest ský myndast þegar vatnsgufa þéttist í kringum þéttimiðju sem ýmist getur verið reykur, gas, aska eða salt. Í yfirmettuðum tilvikum geta vatnsdropar einnig virkað sem þéttimiðja. Þegar þotur fljúga um himinhvolfin gefa þau frá sér reyk og þéttist vatnsgufa í kringum þennan reyk og myndar flugvélastrik sem sjást frá jörðu niðri. Það er því ekki flugvélin sjálf sem gefur frá sér þennan hvíta reyk.

[breyta] Gerðir skýja

Ský skiptast í háský, miðský, lágský og háreist ský.

[breyta] Háský

Háský eru í 6-12 km hæð, til þeirra teljast:

[breyta] Miðský

Miðský eru í 2-6 km hæð, til þeirra teljast:

  • Gráblika (Altostratus)
  • Altostratus undulatus
  • Netjuský (Altocumulus)
  • Altocumulus castellanus
  • Altocumulus lenticularis

[breyta] Lágský

Lágský eru í 0-2 km hæð, til þeirra teljast:

  • Þokuský (Stratus)
  • Regnþykkni (Nimbostratus)
  • Cumulus humilis
  • Cumulus mediocris
  • Flákaský (Stratocumulus)

[breyta] Háreist ský

Háreist ský eru í 0-12 km hæð, til þeirra teljast:

  • Skúraský (Cumulonimbus)
  • Cumulonimbus incus
  • Cumulonimbus calvus
  • Bólstraský (Cumulus)
  • Cumulus congestus
  • Pyrocumulus

[breyta] Önnur ský

Nokkrar skýjagerðir má finna fyrir ofan veðrahvolfið þar á meðal gylliniský og silfurský. Auk þess myndast ský eftir flugvélar, flugvélastrik.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Heimild

Ský“. Sótt 13. júlí 2005.


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Our "Network":

Project Gutenberg
https://gutenberg.classicistranieri.com

Encyclopaedia Britannica 1911
https://encyclopaediabritannica.classicistranieri.com

Librivox Audiobooks
https://librivox.classicistranieri.com

Linux Distributions
https://old.classicistranieri.com

Magnatune (MP3 Music)
https://magnatune.classicistranieri.com

Static Wikipedia (June 2008)
https://wikipedia.classicistranieri.com

Static Wikipedia (March 2008)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com/mar2008/

Static Wikipedia (2007)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com

Static Wikipedia (2006)
https://wikipedia2006.classicistranieri.com

Liber Liber
https://liberliber.classicistranieri.com

ZIM Files for Kiwix
https://zim.classicistranieri.com


Other Websites:

Bach - Goldberg Variations
https://www.goldbergvariations.org

Lazarillo de Tormes
https://www.lazarillodetormes.org

Madame Bovary
https://www.madamebovary.org

Il Fu Mattia Pascal
https://www.mattiapascal.it

The Voice in the Desert
https://www.thevoiceinthedesert.org

Confessione d'un amore fascista
https://www.amorefascista.it

Malinverno
https://www.malinverno.org

Debito formativo
https://www.debitoformativo.it

Adina Spire
https://www.adinaspire.com