Ebooks, Audobooks and Classical Music from Liber Liber
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z





Web - Amazon

We provide Linux to the World


We support WINRAR [What is this] - [Download .exe file(s) for Windows]

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
SITEMAP
Audiobooks by Valerio Di Stefano: Single Download - Complete Download [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Alphabetical Download  [TAR] [WIM] [ZIP] [RAR] - Download Instructions

Make a donation: IBAN: IT36M0708677020000000008016 - BIC/SWIFT:  ICRAITRRU60 - VALERIO DI STEFANO or
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Milman Parry - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Milman Parry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Milman Parry (1902 - 3. desember 1935) var bandarískur fornfræðingur.

Hann nam við University of California í Berkeley (til B.A. og M.A. gráðu) og Sorbonne háskóla í París (til doktorsgráðu). Parry var nemandi málvísindamannsins Antoine Meillet við Sorbonne.

Parry umturnaði rannsóknum á Hómer og hómerskviðum. Í doktorsritgerð sinni, sem var gefin út á frönsku á þriðja áratug 20. aldar, sýndi hann fram á að stíll Hómers einkenndist af mikilli notkun fastra orðasambanda, svonefndra formúla, sem ætlað var að merkja eitthvað sérstakt en voru löguð að ólíkum þörfum bragsins.

Í bókum sínum sem komu út í Bandaríkjunum á 4. áratugnum setti Parry fram þá tilgátu að gera yrði grein fyrir séreinkennum stíls Hómers á grundvelli þess að um munnlegan kveðskap væri að ræða (hin svonefnda munnlega formúlu tilgáta). Nemandi Parrys, Albert Lord, þróaði hugmyndina um Hómer sem munnlegt skáld áfram, einkum í ritinu The Singer of Tales (1960).

Milli 1933 og 1935 fór Parry, sem þá var ‚associate professor‘ (eða dósent) við Harvard háskóla, tvær ferðir til Júgóslavíu, þar sem hann rannsakaði og tók upp munnlegan kveðskap Suður-Slava.

Greinasafn Parrys kom út að honum látnum en Adam Parry, sonur hans, ritstýrði því: The Making of Homeric Verse: The Collected Papers on Milman Parry. Adam Parry (ritstj.) (Oxford: Oxford University Press, 1971). Safn Milmans Parry af upptökum og uppskriftum suðurslavnesks kveðskapar er nú geymt í Widener bókasafni Harvard háskóla.

Parry lést af völdum voðaskots árið 1935.

[breyta] Heimild

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Our "Network":

Project Gutenberg
https://gutenberg.classicistranieri.com

Encyclopaedia Britannica 1911
https://encyclopaediabritannica.classicistranieri.com

Librivox Audiobooks
https://librivox.classicistranieri.com

Linux Distributions
https://old.classicistranieri.com

Magnatune (MP3 Music)
https://magnatune.classicistranieri.com

Static Wikipedia (June 2008)
https://wikipedia.classicistranieri.com

Static Wikipedia (March 2008)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com/mar2008/

Static Wikipedia (2007)
https://wikipedia2007.classicistranieri.com

Static Wikipedia (2006)
https://wikipedia2006.classicistranieri.com

Liber Liber
https://liberliber.classicistranieri.com

ZIM Files for Kiwix
https://zim.classicistranieri.com


Other Websites:

Bach - Goldberg Variations
https://www.goldbergvariations.org

Lazarillo de Tormes
https://www.lazarillodetormes.org

Madame Bovary
https://www.madamebovary.org

Il Fu Mattia Pascal
https://www.mattiapascal.it

The Voice in the Desert
https://www.thevoiceinthedesert.org

Confessione d'un amore fascista
https://www.amorefascista.it

Malinverno
https://www.malinverno.org

Debito formativo
https://www.debitoformativo.it

Adina Spire
https://www.adinaspire.com