The Telepathetics
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Telepathetics | |
---|---|
Land | Ísland |
Ár | 2004 - |
Tónlistarstefna | Alternative |
Útgefandi | TeleTone |
Meðlimir | Eyþór Rúnar Eiríksson Hlynur Hallgrímsson Óttar Guðbjörn Birgisson Andreas Boysen |
Vefsíða | Opinber síða MySpace |
The Telepathetics er íslensk hljómsveit sem varð til úr gizmo sem tók þátt í músiktilraunum árið 2002.
[breyta] Meðlimir
- Eyþór Rúnar Eiríksson - gítar og söngur
- Hlynur Hallgrímsson - bassi og söngur
- Óttar Guðbjörn Birgisson - gítar
- Andreas Boysen - trommur