Saga rokksins 1988 - 1993
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saga rokksins 1988-1993 var önnur breiðskífa hljómsveitarinnar HAM sem kom út árið 1993. Platan var tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna í flokkinum besta plata ársins.
Saga rokksins var tileinkuð gítarleikaranum Flosa og innihélt eftirfarandi lög:
- 01 Musculus
- 02 Sanity
- 03 Dimitry
- 04 Death
- 05 Gefðu mér ást
- 06 Lonesome duke
- 07 Transylvania II
- 08 Æskublóm
- 09 Trúboðasleikjari
- 10 Svín
- 11 Auður Sif
- 12 Transylvania I
- 13Hold