Líkindi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Líkindi eru, í líkindafræði, mælikvarði á því hversu líklegur atburður er talinn vera. Skilgreining á líkindum er vandasöm, en fræðimenn skipta sér að öllu jöfnu í tvær höfuðfylkingar hvað þetta varðar.
- Hughyggjumenn, sem fylgja að öllu jöfnu kenningum Bayes, álíta að líkindi séu með öllu huglægt fyrirbæri.
- Formhyggjumenn, sem telja að líkindi séu eiginleiki sem atburður hefur.
Menn eru þó almennt á einu máli um aðalatriðin, þ.e., stærðfræðilegu aðferðirnar sem liggja til grundvallar líkindafræði. Samkvæmt þeim eru líkindi skilgreind þannig:
Ef að Ω er útkomurúm og er σ-algebra hlutmengja í Ω, þá eru líkindi (eða líkindamál) fall sem uppfyllir:
- ef
- Ef eru sundurlægir atburðir gildir
Þá myndar þrenndin líkindarúm.