Líffærakerfi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Líffærakerfi er í líffræði hópur líffæra sem eru samsett úr vef, líffæri þessi hafa eitt eða fleiri hlutverk í líkama dýrsins.
Líffærakerfi mannsins |
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið |