Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grænn (skv. X11 staðli)
|
Litahnit |
Hex þrenning |
#00FF00 |
RGB |
(r, g, b) N |
(0, 255, 0) |
CMYK |
(c, m, y, k) N |
(255, 0, 255, 0) |
HSV |
(h, s, v) |
(120°, 100%, 100%) |
|
N: fært að [ 0–255 ] |
Grænn (skv. HTML/CSS staðli)
|
Litahnit |
Hex þrenning |
#008000 |
RGB |
(r, g, b) N |
(0, 128, 0) |
CMYK |
(c, m, y, k) N |
(100, 0, 100, 50) |
HSV |
(h, s, v) |
(120°, 100%, 50%) |
|
N: fært að [ 0–255 ] |
Grænn er einn af frumlitunum þremur, en litastöðlum ber þó ekki saman um lit græns. Hér til hliðar má sjá hvernig tveir mismunandi litastaðlar skilgreina grænan. Litrófið er það sama, en birtustigið mismunandi. Þá er Grænn einnig nafnið á íslenskri auglýsingastofu í Skipholti 25, 105 Reykjavík.