CBGB‘s 7. ágúst 1993
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
CBGB's 7. ágúst 1993 er breiðskífa með upptökum frá tónleikum sveitarinnar HAM á skemmtistaðnum CBGB´s í New York 7. ágúst 1993.
Skemmtistaðurinn er þekktur fyrir að hafa verið hýsill grasrótarsenu New York-borgar á pönktímabilinu og hafa margar þekktar hljómsveitir leikið á staðnum.
Platan inniheldur eftirfarandi lög:
- 01 Sanity
- 02 Austur
- 03 Demetra
- 04 Animalia
- 05 Marination
- 06 Party town
- 07 Hold
- 08 Rpoh