Breiðnefur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Breiðnefur Ástand stofns: Í lítilli hættu |
||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Breiðnefur |
||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
||||||||||||||
Fræðiheiti | ||||||||||||||
Ornithorhynchus anatinus Shaw, 1799 |
Breiðnefur (fræðiheiti: Ornithorhynchus anatinus) er litið spendýr með heimkynni í suðurhluta Ástralíu, það er ásamt mjónefjum síðasta eftirlifandi tegund nefdýraættarinnar, breiðnefurinn verpir eggjum (líkt og önnur nefdýr) og hefur líkamshita undir 30°C, en hefur þó engu að síður jafnheitt blóð).