Ambulance
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ambulance | ||
---|---|---|
The Telepathetics – Breiðskífa | ||
Gefin út | 2006 | |
Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
Tónlistarstefna | Rokk | |
Lengd | ||
Útgáfufyrirtæki | TeleTone / 12 tónar | |
Upptökustjóri | {{{Upptökustjóri}}} | |
Gagnrýni | ||
The Telepathetics – Tímatal | ||
Ambulance (2006) |
Ambulance er fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar The Telepathetics. Hún kom út þann 24. júlí 2006 og inniheldur 10 lög. Upptökur fóru fram í hljóðveri Sigur-Rósar, Sundlauginni á vormánuðum 2006. Stjórn upptöku, hljóðblöndun og hljóðvinnsla var í höndum Birgis Jóns Birgissonar og um strengja- og málmblástursútsetningar sá Pétur Benediktsson. Platan er gefin út af hljómsveitinni sjálfri undir merkjum TeleTone, en dreifing er í höndum 12 tóna.
[breyta] Lagalisti
- Erik
- Last Song
- Passes by
- Castle
- Let It Go
- Spyroglide
- O.K.
- Show Me
- Soft Velvet Sunrise
- Poor Evelyn